Home Product Favorable News Contact About About

Kína Panda er kínverskur veitingastaður, sem var stofnaður árið 2010.  Hann er staðsettur í hjarta Keflavíkur.  Hann er jafnframt nálægt millilandaflugvellinum í Leifsstöð.  Allir matreiðslumenn Kína Panda hafa víðtæka reynslu af störfum á fjögurra og fimm stjörnu hótelum eða þá veitingastöðum í Kína.  Kína Panda blandar saman matreiðsluhefðum bæði frá Kína og Íslandi og hafa viðskiptavinir eindregið mælt með matnum, sem þar er framreiddur.  Kína Panda tekur að sér framleiðslu fyrir allar tegundir af veislum og sér einnig um þjónustu fyrir ferðamannahópa.

 

Til baka
 
Opnunartímar  
Mánudaga  – Föstudaga: 11:00-22:00
Laugadaga – Sunnudaga: 16:00-22:00
Hafnargötu 90 230 Reykjanesbæ Sími:421-8060
DESIGN By BESTWEB.CN